Ingibjörg Davíðsdóttir verður nýr sendiherra Íslands í Noregi frá og með 1. ágúst 2019. Hermann Ingólfsson núverandi sendiherra í Noregi, flytur sig um set og verður fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu NATO). Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir...
↧