Kolla Kvaran skrifar: Þjóðbúningar hafa alla tíð heillað mig, hvort heldur sem islenskir af ýmsum toga eða erlendir. Listfengin, litagleðin, sagan og erfðirnar, tala sérstaklega mikið til mín og fyrir mér eru þetta ekki eingöngu augnakonfekt heldur hlutgerfingar þeirrar þjóðarmenningar...
↧