Hljómsveitin Vinir vors og blóma mun leika fyrir dansi á þorrablóti Íslendingafélagsins í Ósló þann 24. febrúar næstkomandi. Þetta hefur Nýja Ísland fengið staðfest. Vinirnir hafa áður heiðrað áhugafólk um íslenskan þorramat með nærveru sinni en það var 2013 og...
↧