Steinar og Kristín í Spisekróknum, Jessheim munu i dag, mánudag, bjóða uppá íslenska kjötsúpu Fyrst um sinn verðar eldaðir 20 lítrar af súpu og verður verðinu stillt í hóf eða aðeins 100 kr. súpudiskurinn. Í tilkynningu frá þeim hjónum segir:...
↧