Lifandi kórastarf í Ósló –Ískórinn leitar eftir fleiri félögum á áfmælisári
Hinn margrómaði Ískór sem starfar í Ósló og var stofnaður af íslenskum námsmönnum árið 1988, heldur upp á sitt 30. starfsár á næsta ári. Kórinn leitar nú að fleiri félögum. Fyrsta æfing Ískórsins á...
View ArticleVerkfalli flugvirkja Icelandair frestað eftir undirritun kjarasamninga í nótt
Flugvirkjafélag Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa komist að samkomulagi í kjaradeilu Flugvirkjafélagsins við Icelandair. Samningar voru undirritaðir í húsnæði ríkissáttasemjara um fjögurleytið í...
View ArticleSkálmöld spilar á þremur stöðum í Noregi í maí 2018
Skálmöld spilar á þremur stöðum í Noregi í maí 2018 * Þrándheimi 9. maí * Haugasundi 10. maí * Ósló 11. maí ..
View ArticleHátíðarmessa, kirkjukaffi og jólaball í Ósló hjá íslenska söfnuðinum í Noregi
Hér má sjá ljósmyndir og myndband frá jólamessu, kirkjukaffi og jólaballi sem íslenski söfnuðurinn í Noregi hélt í Ósló dag í Nordberg kirkju. Gróa Hreinsdóttir og Ómar Diðriksson spiluðu og sungu...
View ArticleBjörg Þórhallsdóttir er sendiherra 1,6 milljóna klúbbsins
Laugardag fyrir jól kom ég á heimili Bjargar Þórhallsdóttur í Ósló. Heimilið, sem er bjart og fallegt, hafði yfir sér mikinn sjarma litadýrðar og listræns stíls enda húsráðandi mikil listakona. Hún...
View ArticleEr til „níslenska“ (íslenska undir sterkum áhrifum norsku)?
Taktu þátt í könnun okkar um fyrirbrigðið „níslensku“. Er íslenska málið að þróast og aðlagast norskunni hér í Noregi þannig að það sé farið að vera eins og sér mállýska út frá íslenska málinu? Ekki...
View ArticleÁramóta rauðlaukssulta frá Nýja Íslandi
Ómissandi meðlæti með jólamatnum og áramótasteikinni. Ég hef gert rauðlaukssultu fyrir jól í nokkur ár, sultan er bæði krydduð og sæt, finnst ómissandi að eiga hana í ísskápnum. Mjög góð með...
View ArticleÞakkir og heillaóskir – Nýja Ísland
Um leið og við á ritstjórn Nýja Íslands þökkum frábærar móttökur við nýjum miðli okkar www.nyjaisland.no á árinu, óskum við lesendum okkar gleðilegs nýs árs. Áramótamynd okkar er frá Þrándheimi og...
View ArticleFlugeldar um áramót á Íslandi
Hér má sjá hálftíma myndband tekið frá kl. 23:45 á gamlársdag fram til kl. 00:15. Eins og sjá má er sprengigleði Íslendinga mikil og logar himininn bókstaflega yfir miðnættið. Myndin er tekinn í...
View ArticleÍslensk kjötsúpa í boði í dag í Jessheim
Steinar og Kristín í Spisekróknum, Jessheim munu i dag, mánudag, bjóða uppá íslenska kjötsúpu Fyrst um sinn verðar eldaðir 20 lítrar af súpu og verður verðinu stillt í hóf eða aðeins 100 kr....
View ArticleÍsland – Svíþjóð föstudaginn 12. janúar kl. 18
Ísland mætir Svíþjóð í A riðli á evrópumeistaramótinu í handbolta sem haldið er í Króatíu. Beinar útsendingar Bein útsending í Ósló Sýnt verður beint fra leiknum á 2. hæð knæpunnar The Scotsman í...
View ArticleÞorrablót í Bergen 24. febrúar
Áætlað er að þorrablót verði haldið í Bergen þann 24. febrúar. Fylgist með.
View ArticleDraumur um fjölskyldunafn rætist í Noregi
Á mynd er Augusta Marie Figved „Nú hef loksins látið gamlan draum rætast með að viðhalda ættarnafni pabba fjölskyldu.“ Aðsent bréf frá Ágústu Maríu Arnardóttur Figvet. Nú hef loksins látið gamlan draum...
View ArticleBirta Þöll Sveinbjörnsdóttir sýnir útskriftaverkefni sitt á ljósmyndasýningu...
Næstkomandi föstudag verður ljósmyndasýningin “Hvem” opnuð við Norsk ljósmyndaiðnskólanum í Þrándheimi. Á ári hverju hefur verið hefð hjá útskriftarnemendum við skólann að sýna túlkun sína á...
View ArticleHrogn soðinn fiskur á matborði í Sandefjord
„Ég segi bara alveg eins og er að ég lifi til að borða en ekki borða til að lifa.“ Aðsent bréf frá Helgu Hinriksdóttur. Mér finnst líka gaman að bæði að elda og baka. Stundum er maður samt algjörlega...
View ArticleLeikir Íslands á EM í Króatíu
Yfirlit yfir leiki Íslendinga á evrópumeistaramótinu í handbolta sem haldið er í Króatíu.
View ArticleMiða á tónleikana Skálmaldar í Noregi og Gautaborg má finna hér
Skálmöld spilar á þremur stöðum í Noregi og í Gautaborg, Svíþjóð í maí 2018. Miða á tónleikana má finna hér: Gautaborg 5. maí – http://bit.ly/2Dpfg5g Þrándheimi 9. maí Haugasundi 10. maí Ósló 11. maí –...
View ArticleÞorrablót verður haldið í Bergen þann 24. febrúar –„Aðeins 25 sæti í boði“
Aðeins 25 sæti í boði. Fyrstur kemur, fyrstur fær! – Þorrablót í Bergen. Sjá viðburð á FB
View ArticleKomandi viðburðir tengdir Íslendingum í Noregi
Viðburðir tengdir Íslendingum í Noregi á næstunni. Viðburðir – Lestu meira á Nýja Íslandi https://wp.me/p9pE0A-Kv
View ArticleLíftæknifræðingnum Mahad Abib Mahamud neitað um afgreiðslu umsóknar um hæli...
Umsókn líftæknifræðingsins Mahad Abib Mahamud um stöðu flóttamanns á Íslandi hefur verið hafnað vegna þess að hann hefur áður sótt um stöðu flóttamanns í öðru Evrópuríki. Hann fær því ekki hæli á...
View Article